Gott að eiga góða að!

Ég hef lítið verið að blogga síðustu daga og hef verið bara frekar andlaus í þeim efnum. Satt að segja  er ég búin að vera veik og lítið getað sinnt öðru en daglegum störfum og suma dagana ekki einu sinni þeim. En það er gott að eiga góða að. Maðurinn minn yndislegi hefur verið svo góður við mig og leyft mér að sofa lengur ef ég er veik og vaknar hann með dóttur okkar á morgnana. Hún vaknar yfirleitt á milli 6 og 7 og vil fá að drekka og svo er komin dagur hjá henni og okkur sem sagt líka. Já, maður er snemma farin að stjórna heiminum :) Sjúkdómur minn hefur eitthvað verið að versna undan farnar vikur og er ég núna að bíða eftir að læknirinn minn komi heim frá útlöndum og geri vonandi eitthvað fyrir mig. En á meðan verð ég að taka lífinu með ró og eyða tíma með dóttir minni og manninum mínum. Það er allra meina bót!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggan

Höfundur

Siggan
Siggan
Móðir, unnusta, nemi og svo margt fleira!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband