27.3.2008 | 22:14
Ekki-fréttir?
Ég væri alveg til í að bara einn dag væru auðar forsíður, sérstaklega núna þegar allar fréttir virðast vera slæmar fréttir. Heyrði það að íslendingar hafi ekki verið jafn svartsýnir í 6 ár, kannski myndi það breytast eitthvað ef fólk hefði ekki fyrir augunum slæmar fyrirsagnir í blöðum alla daga. Gerum bara eins og slóvakarnir og höfum bara ekki -fréttir á forsíðum allra blaða. Eða eru þeir kannski bara að reyna að gleyma tapi landsliðsins í knattspyrnu gegn því íslenska í gærkveldi á sama tíma og við erum að reyna að gleyma falli íslensku krónunnar svo við getum haldið áfram að eyða eins og geðsjúklingar?
Auðar forsíður til að mótmæla fjölmiðlafrumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siggan
Nýjustu færslur
- 17.1.2009 Nú byrjar fjörið!
- 3.12.2008 Þetta gengur svona upp og niður!
- 24.11.2008 Engin kreppa hér í gangi!
- 30.10.2008 Oooohhhh, trúi þessu ekki!!
- 29.10.2008 Skólinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.